simaklukkaMjög algengt form á stimpilklukkum í dag er að notast við venjuleg símtæki. Þá er hringt í ákveðið númer, starfsmannanúmer slegið inn og skráð þannig. Á mannmörgum vinnustöðum er jafnvel símtæki eingöngu ætlað til þessara nota við innganga á vinnustaðinn. Það eru mjög margir sem bjóða upp á þessa gerð stimpilklukkna... > Lesa meira
vefklukkaÞað er stöðugt að fjölga í þeim hópi fyrirtækja sem nýta sér stimpilklukkur á vefformi þar sem starfsmaður slær inn auðkennisnúmer sitt, annaðhvort á takkaborð eða á snertiskjá. Þessi lausn er afskaplega þægileg á margan hátt. Mjög fljót í uppsetningu og mikill sveigjanleiki varðandi breytingar. Allar skráningar skrást miðlægt og... > Lesa meira
aedaskanniÞað færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar stimpilklukkur eru annarsvegar. Ein nýjasta lausnin í þessu er æðaskönnun (vein). Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Fingur eða lófi er lagður yfir þar til gert tæki... > Lesa meira
andlitsskanniÞað færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar stimpilklukkur eru annarsvegar. Í mörgum tilvikum er notast við andlitsskönnun (face recognition). Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Eingöngu þarf að „horfa“ í þar til gert tæki... > Lesa meira
augnskanniÞað færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar stimpilklukkur eru annarsvegar. Í mörgum tilvikum er notast við augnskönnun. Þessi lausn er þægileg í notkun, ekki þarf að muna neinar tölur eða passa að gleyma ekki kortinu sínu. Eingöngu þarf að „horfa“ í þar til gert tæki sem „þekkir“... > Lesa meira